Ný starfsemi í Þorlákshöfn

Fiskey_I                    Fiskey_II
Nýlega tóku aðilar fiskeldissstöðina Fiskey á leigu. Hjá Fiskey var áður starfrækt lúðueldi sem flutt var
norður á Hjalteyri fyrir um tveimur árum. Starfsemin hefur því legið niðri síðan. Það er því mjög ánægjulegt
að sjá gamla starfsmenn í eldisstöðinni, en fyrirhugað er að ala laxaseiði í stöðinni.
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?