Sl. laugardag var 377 sæta stúka vígð á Þorlákshafnarvelli.
Á laugardaginn  var 377 sæta stúka vígð á Þorlákshafnarvelli. Margir bæjarbúar voru mættir til að fagna áfanganum.
Fulltrúar frá KSÍ komu færandi hendi með bolta til Knattspyrnufélagsins Ægis í tilefni af vígslunni. Stúkan er að mestu byggð í sjálfboðavinnu af félagsmönnum í Knattspyrnufélaginu Ægi.
Sveitarfélagið Ölfus lagði myndanlegan styrk til verksins, sem og Mannvirkjasjóður KSÍ og Kiwanisklúbburinn Ölver.
 
Hér má sjá nokkrar myndir af vígslunni.
Ljósmyndari:  Davíð Þór