Ný tæki í líkamsræktina

Rækt 1
Rækt 1
Í gær voru sett upp þrjú ný hlaupabretti og ein skíðavél í fysta áfanga á endurnýjun tækja í líkamsræktinni.

Í gær voru sett upp þrjú ný hlaupabretti og ein skíðavél og er þetta fyrsti áfanginn í endurnýjun tækja í líkamsræktinni. Í haust verður svo bætt við enn fleiri tækjum.

 Líkamsræktinn hefur notið  mikilla vinsælda hjá bæjarbúum og eiga nýju tækin eflaust eftir  að koma að góðum notum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?