Ný þjónustumiðstöð opnuð

Guðlaugur Þórir Sveinsson fyrrverandi hitaveitustjóri
Guðlaugur Þórir Sveinsson fyrrverandi hitaveitustjóri

Orkuveita Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Ölfuss hafa flutt skrifstofur og afgreiðslu.

Orkuveita Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Ölfuss hafa flutt skrifstofur og afgreiðslu sína í nýja aðstöðu að Selvogsbraut 2. Opið var fyrir almenning, föstudaginn 22. október sl. 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?