Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Búið er að taka 2 nýja potta í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Byrjað var á þeim um miðjan apríl og fóru fyrstu gestir í pottana í gær, 26. júlí.
Einnig er vinna við strandblaksvöll og frisbígolfvöll í gangi og munu þeir vellir verða teknir í notkun á Unglingalandsmóti UMFÍ eftir viku.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?