Nýr félagsráðgjafi ráðinn til starfa

Eyrún Hafþórsdóttir félagsráðgjafi
Eyrún Hafþórsdóttir félagsráðgjafi

 Eyrún Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í 100% starf félagsráðgjafa hjá Sveitarfélaginu Ölfusi.  Eyrún er með starfsréttindi sem félagsráðgjafi og gegndi hún áður þessu starfi hjá sveitarfélaginu frá árinu 2011 til ársins 2013 þegar hún hóf framhaldsnám.  Hún mun hefja störf í byrjun janúar 2018 og bjóðum við hana velkomna til starfa.​

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?