Nýr meirihluti í Ölfusi

Meirihlutinn í Ölfusi er fallinn

Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi klofnaði og var myndaður nýr meirihluta tveggja sjálfstæðismanna með minnihluta. Um leið var bæjarstjóranum, Ólafi Áka Ragnarssyni, sagt upp störfum en hann hefur gengt starfi bæjarstjóra í Ölfusi í tæp átta ár.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?