Nýr teikningavefur tekinn í notkun

Þau hús sem þegar hafa verið skráð og teikningar gerðar aðgengilegar af eru merkt með appelsínugulu.
Þau hús sem þegar hafa verið skráð og teikningar gerðar aðgengilegar af eru merkt með appelsínugulu.

Hlekk á kortasjá Ölfuss má finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.olfus.is, til þess að finna teikningaskrá þarf að haka í "teikningar af byggingum" hægra megin á síðunni.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?