Nýtt bókasafnskerfi í Bæjarbókasafni Ölfuss

 

Nú er yfirfærsla á nýju bókasafnakerfi í fullum gangi, lokað hefur verið fyrir innskráningu á leitir.is en þó er enn hægt að nota síðuna til að leita að gögnum safnsins.
Athugið að ekki er hægt að endurnýja lán eða taka frá gögn, hvorki á leitir.is eða á safninu. Ekki verða sendar út viðvaranir um skiladaga fyrr en nýtt kerfi kemur í gagnið.
Gæti verið mynd af texti
 
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?