Ölfus keppir í Útsvari á föstudaginn

Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir, keppendur í Útsvari fyrri Ölfus 2015
Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir, keppendur í Útsvari fyrri Ölfus 2015

Lið Ölfuss stóð sig mjög vel í fyrstu umferð spurningakeppninnar Útsvar, sem Ríkissútvarpið stendur fyrir. Liðið skipa þau Ágústa Ragnarsdóttir, Árný Leifsdóttir og Hannes Stefánsson. Næsta keppni liðsins er föstudaginn, 29. janúar, en þá mæta þau liði

Kópavogsbæjar í beinni útsendingu úr sjónvarpssal

Lið Ölfuss stóð sig mjög vel í fyrstu umferð spurningakeppninnar Útsvar, sem Ríkissútvarpið stendur fyrir. Liðið skipa þau Ágústa Ragnarsdóttir, Árný Leifsdóttir og Hannes Stefánsson. Næsta keppni liðsins er föstudaginn, 29. janúar, en þá mæta þau liði  Kópavogsbæjar í beinni útsendingu úr sjónvarpssal.

Keppnin hefst klukkan 20:00 og eru áhugasamir hvattir til að mæta í sjónvarpssal að hvetja liðið áfram. Þeir sem hafa hug á því eiga að mæta í Efstaleiti 1 kl. 19:30 og bíða í svokölluðu Markúsartorgi eftir að fá að fara inn í sjónvarpssal.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?