Ölfus keppir við Fljótsdalshérað í Útsvari

Útsvar
Útsvar

Sveitarfélagið Ölfus keppir í fyrsta skipti í Útsvari þetta árið

Sveitarfélagið Ölfus keppir í fyrsta skipti í Útsvari þetta árið.  Ákveðið var að leyfa íbúum að tilnefna aðila í keppnislið og bárust menningarfulltrúa um 40 tilnefningar.  Í keppnisliði Ölfuss verða þau Hannes Stefánsson frá Vogi í Ölfusi, kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, Ingibjörg Hjörleifsdóttir, nemandi við Fjölbrautarskóla Suðurlands og Bjarni Már Valdimarsson sem titlar sig þúsundþjalasmið, en hann ásamt Davíð Þór Guðlaugssyni, heldur úti vefsíðunni www.hafnarfrettir.is.

Nú þegar er búið að draga í fyrstu umferð keppninnar og lenti lið Ölfuss á móti Fljótsdalshéraði og keppir í beinni útsendingu í sjónvarpinu þann 28. nóvember næstkomandi.

 

Til gamans kemur hér fyrir neðan listi yfir þá sem voru tilnefndir:

 

Guðrún Sigriks Sigurðardóttir
Jón Páll Kristófersson
Hákon Svavarsson
Una Björg Einarsdóttir
Brynjar Ingi Magnússon
Sigþrúður Harðardóttir
Anna Sólveig Ingvadóttir
Ingvi Þorkelsson
Ingibjörg Þorleifsdóttir
Magnþóra Kristjánsdóttir
Aðalsteinn Jóhannsson
Jón Haraldsson
Ásta Margrét Grétarsdóttir
Ingólfur Arnarson
Oddfreyja Oddfreysdóttir
Kristín Magnúsdóttir
Skúli Kristinn Skúlason
Barbara Guðnadóttir
Sigrún Berglind Ragnarsdóttir
Valur Rafn Halldórsson
Dagbjört Hannesdóttir
Hannes Stefánsson
Ingibjörg Hjörleifsdóttir
Óskar Logi Sigurðsson
Hjörleifur Brynjólfsson
Arnar Þór Ingólfsson
Þrúður Sigurðardóttir
Guðbergur Kristjánsson
Baldur Kristjánsson
Fríða Björnsdóttir
Sigurður Jónsson
Torfi Hjörvar Björnsson
Ingvar Jónsson
Björgvin Bjanason
Bjarni Valdimarsson
Stefán Hannesson
Bjarni Már Valdimarsson
Guðlaugur Óskar Jónsson
Benedikt Guðmundsson

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?