Ölfuss vann Árneshrepp í Útsvari

Utsvarslid_Olfus-2016
Utsvarslid_Olfus-2016

Lið Ölfuss vann glæsilegan sigur á liði Árneshrepps í 16 liða úrslitum Útsvarsins á RÚV síðastliðinn föstudag.

Lið Ölfuss vann glæsilegan sigur á liði Árneshrepps í 16 liða úrslitum Útsvarsins á RÚV síðastliðinn föstudag.

Staðan var hnífjöfn 70-70 eftir lokaspurninguna og fór þá leikurinn í bráðabana þar sem Ölfuss hafði betur. Lokatölur 72-70 Ölfus í vil og er liðið því komið í 8 liða úrslit.

Glæsilegur árangur hjá Ágústu, Árnýju og Hannesi og verður gaman að fylgjast með næstu viðureign þeirra.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?