Opið hús í leikskólanum Bergheimum á föstudaginn 14. mars kl. 14:00

Bergheimar-504x384
Bergheimar-504x384
Opið hús
 tilefni af opnun viðbyggingar leikskólans Bergheima föstudaginn 14. mars verður opið hús kl.14.00 til kl.16.00 og allir velkomnir.

Í tilefni af opnun viðbyggingar leikskólans Bergheima föstudaginn 14. mars verður opið hús kl.14.00 til kl.16.00 og allir velkomnir.

Kl.14.00 verða afhentir lyklar að húsinu og flutt verða stutt ávörp.

Nýja húsnæðið verður opið og til sýnis. Boðið verður upp á köku og kaffi í tilefni dagsins.

 

Börn og starfsfólk Bergheima

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?