Opinn fundur Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar

Mynd_0207686
Mynd_0207686
Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Selfossi mánudaginn 13. október kl 17- 18.30

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Selfossi mánudaginn 13. október kl 17- 18.30. Þetta er liður í fundarröð um stöðu og framtíð póstmála á Íslandi. Skoðun landsmanna á póstmálum er mjög mikilvæg fyrir fyrirtækið. Vonast er til að sem flestir mæti og taki þátt í umræðum um hvernig póstþjónusta framtíðarinnar eigi að líta út.

 

13.október  kl 17- 18.30

Tryggvaskáli v/ Tryggvatorg

Austurvegi 7

800 Selfoss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?