Opinn íbúafundur um atvinnu- og menningarmál

Opinn íbúafundur um atvinnu- og menningarmál

Framundan eru íbúafundir á Suðurlandi um atvinnu og menningarmál.

Fundirnir eu haldnir í tengslum við mótun á Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024.

Það er mikilvægt að fá sem flesta til að taka þátt í þessari vinnu og leggja til áherslur og hugmyndir í þessum tveimur málaflokkum fyrir Suðurland.

Slóð á verkefnið hér

Slóð á bæklinginn hér

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?