Opnun sýningar í bókasafninu 9.janúar 2020

Birgitta Björt Rúnarsdóttir er fimmtán ára grunnskólanemi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn og afar efnileg myndlistarkona. Hún ætlar að opna sína fyrstu einkasýningu í Galleríi undir stiganum, fimmtudaginn 9. janúar kl. 16:30.
Bókasafnið býður upp á kaffi og konfekt,
Allir velkomnir!

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?