Orkuframleiðslan á Hellisheiði

Hellisheiðarvirkjun
Hellisheiðarvirkjun
Nú er búið að taka stöðvarhús 1 og stöðvarhús 2 í Hellisheiðarvirkjun í notkun. Varmastöð til að afhenda heitt vatn til höfuðborgarsvæðisins er inni í stöðvarhúsi 1.

 

Nú er búið að taka stöðvarhús 1 og stöðvarhús 2 í notkun. Varmastöð til að afhenda heitt vatn til höfuðborgarsvæðisins er inni í stöðvarhúsi 1. Við Engidal er tekið upp kalt vatn sem er síðan notað til kælinga á vélum í stöðvarhúsunum og einnig notað til upphitunar frá varma frá háhitavirkjuninni og ferð það sem heitt vatn til höfuðborgarsvæðisins.

 

Nú er búið að afgreiða 50 mál vegna uppbygginga mannvirkja á svæðinu. Teiknistofan ehf T.ark hefur séð um allar aðalteikningar fyrir virkjunina og skipta þær orðið hundruðum. Í dag 12. október 2011 afhenti samræmingarhönnuður Sverrir Ágústsson arkitekt 50 málið.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?