Öskudagurinn í Þorlákshöfn

Mikið fjör hefur verið í bænum í góða veðrinu í dag. Allsstaðar furðuverur sem hafa sungið í fyrirtækjum og stofnunum og uppskorið sælgæti fyrir. Á bókasafninu mættu dagmömmur fyrst í morgun með börnin í búningum. Því miður reyndist ekki unnt að setja myndir hér á síðuna, en nokkrar er hægt að skoða á fésbókarsíðunni: http://www.facebook.com/pages/porlakshofn-Iceland/Menning-og-vidburdir-i-Olfusi-og-porlakshofn/136961043748#!/album.php?aid=151093&id=136961043748&ref=mf Reynt verður aftur að setja inn myndir á morgun og þá líka af stóru börnunum sem komu seinnipart dags.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?