Raufarhólshellir - forkynning á uppbyggingu

OLF---Logo_standandi_rgb
OLF---Logo_standandi_rgb
Raufarhólshellir - forkynning á uppbyggingu

Forkynning er á uppbyggingu við Raufarhólshelli sem ferðamannastað.

Forkynning er á uppbyggingu við Raufarhólshelli sem ferðamannastað. Uppbyggingin verður á svæðinu við Raufarhólshelli og inni í hellinum. Á skipulaginu eru byggingarreitur fyrir aðstöðuhús þar sem tekið er á móti ferðamönnum og þeir fá búnað til að fara í hellaskoðun og þar er einnig snyrting sem nauðsynleg er því þarna koma tugir þúsunda.  

Framkvæmdin er í samræmi við stefnu sveitarfélagsins um afþreyingu- og ferðamannastaði. Bílaplanið verður lagað og einnig aðkoman frá þjóðveginum.


Deiliskipulagið


X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?