Raufarhólshellir - skipulagslýsing

OLF---Logo_standandi_rgb
OLF---Logo_standandi_rgb
Raufarhólshellir:  breyting á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags

Fyrir liggur erindi að breyta aðalskipulagi yfir svæðið við Raufarhólshelli og vinna einnig deiliskipulag.

Fyrir liggur erindi að breyta aðalskipulagi yfir svæðið við Raufarhólshelli og vinna einnig deiliskipulag.  Bæjarstjórn þarf að breya aðalskipulagi þar sem tekið er inn stefna um afþreyingar- og ferðamannastaði.  Skipulaglýsing til kynningar fyrir aðal- og deiliskipulag og fyrstu framkvæmdir við bílaplan, stíga og aðgengi að hellinum.

Samþykkt að skipulagslýsing fari í lögboðinn feril.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?