Reglur um snjómokstur í dreifbýli

IMG_1493
IMG_1493

Vegagerðin metur hvenær þörf er á mokstri.

1.    Séu tvö heimili eða fleiri á sama afleggjara þá er mokað heim að innsta bær á afleggjaranum eftir þörfum en að hámarki 3 sinnum í viku.

2.    Þar sem börn á grunnskólaaldri búa er þó leitast við að búið sé að moka alla virka daga, samkvæmt skóladagatali, fyrir kl. 07.30.

3.    Þá daga sem sorphreinsun er verður reynt að moka heim á hlað á öllum bæjum og hálkuverja sé þess þörf og tæki til þess aðgengileg.

 

Vegagerðin metur hvenær þörf er á mokstri en verklagið er þannig:

 

Verktaki skal  fylgjast með því í samráði við sveitarfélagið og meta hvort þörf er á mokstri. Telji verktaki/sveitarfélagið þörf á að moka skal  hafa samband við Vegagerðinna í síma 522-1369 og fá samþykki fyrir mokstri.


Samningur um snjómokstur                          Samningur um snjómokstur

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?