Samningur um vöktun 

Samningur Öryggismiðstöðin
Samningur Öryggismiðstöðin
Samningur um vöktun 
Sveitarfélagið Ölfus hefur gert samning við Öryggismiðstöðina um vöktun með bruna- og innbrotsviðvörunarkerfum.

Undirritaður var samningur við Öryggismiðstöðina um vöktun með bruna- og innbrotsviðvörunarkerfum og við Árvirkjann um eftirlit með bruna- og innbrotsviðvörunarkerfum hjá stofnunum Sveitarfélagsins Ölfuss.

Samningurinn tekur gildi 1. júlí 2015.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?