Seinkun á sorphreinsun

Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við einum sólahring á eftir áætlum með losanir á ruslatunnunni og lífræna-ílátinu. Sem sagt við verðum í Þorlákshöfn á morgun þriðjudag og miðvikudag að losa rusl og lífrænt. Svo losum við blaða og plasttunnur á fimmtudag og föstudag.

Dreifbýlið verður samkvæmt dagatali.

Biðjumst við afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Gámaþjónustan hf.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?