Setning Hafnardaga

Setning Hafnardaga, afhending menningarverðlauna og opnun sýningar byggðasafns Ölfuss verður í litla sal Versala í Ráðhúsi Ölfuss

Setning Hafnardaga, afhending menningarverðlauna og opnun sýningar byggðasafns Ölfuss verður í litla sal Versala í Ráðhúsi Ölfuss.  Lúðrasveitin mun spila nokkur lög, bæjarstjórinn flytja ávarp og formaður menningarnefndar afhenda menningarverðlaun.

Að lokinni formlegri dagskrá er boðið upp á kaffi og meðlæti á bókasafninu þar sem komin er upp sumarsýning byggðasafnsins

Allir velkomnir klukkan 20:00

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?