Skilti grunnskólanema fest upp

Umhverfisskilti grunnskólanema
Umhverfisskilti grunnskólanema
Á ýmsum stöðum í Þorlákshöfn gefur nú að líta skilti sem nemendur í Grunnskóla Þorlákshafnar hafa útbúið í tengslum við Dag umhverfisins.

Á ýmsum stöðum í Þorlákshöfn gefur nú að líta skilti sem nemendur í Grunnskóla Þorlákshafnar hafa útbúið í tengslum við Dag umhverfisins. Meðfylgjandi er mynd af Sigurði Óskarssyni að festa upp skilti fyrir framan ráðhúsið, en þar er bílstjórum bent á að drepa á bílnum á meðan þeir sinna sínum erindum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?