Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn skólaárið 2021-2022 fer fram mánudaginn 23. ágúst nk.

 

  1. bekkur mætir í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennara
  2. bekkur mætir kl. 9:15 í sal skólans
  3. bekkur mætir kl. 10:15 í sal skólans

*Með nemendum í 2. og 3. bekk er einn forráðamaður velkominn á skólasetningu.

 

4.– 7. bekkur mætir kl. 11: 15 í sal skólans

8.-10. bekkur mætir kl. 13:15 í sal skólans

*Gert er ráð fyrir fyrir að nemendur í 4. – 10. bekk komi á skólasetningu án forráðamanna í sóttvarnarskyni.

 

ATH! Nýir nemendur sem hefja nám í 2.-10. bekk eru boðnir velkomnir ásamt forráðamanni í heimsókn til að hitta umsjónarkennara og skoða skólann kl. 11 föstudaginn 21. ágúst.

 

Skólastjóri

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?