Skráning í Vinnuskóla Ölfuss 2011 er hafin

P6260002
P6260002
Vinnuskóli Ölfuss 

Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst.  Síðasti skráningardagur er mánudaginn 23. maí nk.

 

Skráning í Vinnuskóla Öfuss 2011 er hafin!

 

 Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst.

 

Hægt er að nálgast reglur Vinnuskólans og skráningarblað á bæjarskrifstofu Ölfus og heimasíðu sveitarfélagsins www.olfus.is

 

Skila skal inn skráningarblaði á skrifstofu Ölfuss.

Síðasti skráningardagur er mánudaginn 23. maí n.k.

  

Við skráningu í Vinnuskólann er litið svo á að unglingur sé að sýna áhuga á að taka þátt í starfi skólans og samþykki  reglur hans.

  

Nánari upplýsingar veitir umhverfisstjóri í síma 862-0920 eða með tölvupósti á netfangið gkg@olfus.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?