Snilldarhönnun og erfiður völlur

Brynjar Eldon Geirsson útnefnir Þorláksvöll sem einn af tíu bestu golfvöllum landsins

Í grein sem Brynjar Eldon Geirsson golfkennari ritar í vefritinu Pressunni, tilnefnir hann tíu bestu golfSpilað á golfvellinum í Þorlákshöfnvelli landsins. Í upptalningunni nefnir hann Þorláksvöll í sjöunda sæti. Hann telur völlinn á efa einn erfiðasta golfvöll landsins en sé á móti einn sá minnst notaði af öllum 18 holu völlunum.

Brautirnar séu snilldarlega hannaðar og vindurinn geti breytt vellinum í "monster" segir í umfjölluninni sem hægt er að skoða í heild sinni á vefsíðunni:
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Brynjar_Eldon/hvada-golfvellir-a-islandi-eru-malid-

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?