Snjall jólaratleikur og fleira skemmtilegt

Þann 1.desember hefst skemmtilegur snjall-jólaratleikur hér í Þorlákshöfn,

Leikurinn er í skrúðgarðinum okkar og er opinn frá 1.-31.des. Við hvetjum alla til að taka þátt í leiknum svo og í öðrum viðburðum á vegum sveitarfélagsins í desember.

Sjá nánari upplýsingar á viðburðadagatalinu hér neðar á heimasíðunni.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?