Söngvakeppni Svítunnar

Sigurvegarar í söngvakeppni Svítunnar 2012
Sigurvegarar í söngvakeppni Svítunnar 2012
Föstudaginn 14. desember var söngvakeppni Svítunnar haldin. Fjögur atriði voru skráð til leiks og var troðið út úr dyrum.

Föstudaginn 14. desember var söngvakeppni Svítunnar haldin. Fjögur atriði voru skráð til leiks og var troðið út úr dyrum. Fjögur atriði voru skráð til leiks og voru þau hvert öðru betra en hljómsveitin Mánarnir unnu kepnnina. Tóku þau lagið Lífið er yndislegt. Óskum við þeim til hamingju meðsigurinn!:)

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?