Störf hjá Sveitarfélaginu

Stofnanir sveitarfélagsins auglýsa eftir sumarstarfsfólki og menningarnefnd auglýsir eftir framkvæmdastjóra Hafnardaga

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst ýmis sumarstörf hjá stofnunum sínum laus til umsóknar. Þær stofnanir sem auglýsa eftir starfskröftum eru vinnuskólinn og Þjónustumiðstöð, Íþróttamiðstöð, Heimaþjónustan og Dagdvöl aldraðra, Bæjarbókasafn og Þjónustuíbúðir fatlaðra. Hægt er að skoða hvaða störf er um að ræða, hvar hægt er að nálgast nánari upplýsingar og hlekk í eyðublöð til útfyllingar.
Einnig hefur menningarnefnd auglýst eftir framkvæmdastjóra Hafnardaga, bæjarhátíð Ölfuss. X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?