Styrkir og sjóðir hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands

IMG_0691
IMG_0691

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands vil vekja athygli á eftirfarandi styrkjum og sjóðum eins og sjá má á heimasíðu félagsins.

 

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands vekur athygli á eftirfarandi á heimasíðu félagsins

Styrkir og sjóðir:

Heilsutengd ferðaþjónusta. Hvatningarverðlaun iðnaðarráðherra. Umsóknarfrestur til 3. desember

Styrkir úr Verkefnasjóði sjávarútvegsins. Umsóknarfrestur er til 31. desember 2010

Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggð. Umsóknafrestur er til 1. febrúar

Átaksverkefni AVS. Umsóknafrestur er 1.febrúar

Smáverkefni – forverkefni. AVS. Umsóknafrestur er 1. febrúar

Framhaldsverkefni AVS. Umsóknafrestur er 1. febrúar

 

Fréttir:

Formleg afhending styrkja úr VSS - erindi og myndir

 

 

Hægt er að skrá sig  á póstlista Atvinnuþróunarfélags Suðurlands á forsíðu heimasíðu félagsins http://www.sudur.is/  .  Þar er einnig hægt að afskrá sig.

 

Á heimasíðu félagsins er sagt frá auglýstum styrkjum og sjóðum auk ýmissa frétta sem tengjast starfi félagsins og starfsvæði þess

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?