Suðurland FM valdi Hendur í Höfn fyrirtæki vikunnar

Dagný Magnúsdóttir, eigandi Hendur í Höfn
Dagný Magnúsdóttir, eigandi Hendur í Höfn

Rödd Dagnýjar Magnúsdóttur hljómaði á útvarpsstöðinni Suðurland FM í morgun, en fyrirtæki hennar Hendur í Höfn, var valið fyrirtæki vikunnar hjá útvarpsstöðinni.

Rödd Dagnýjar Magnúsdóttur hljómaði á útvarpsstöðinni Suðurland FM í morgun, en fyrirtæki hennar Hendur í Höfn, var valið fyrirtæki vikunnar hjá útvarpsstöðinni.

Mikið er um að vera hjá Dagnýju og i kaffihúsinu, enda er að fara af stað tónleikaröð hjá henni og verða fyrstu tónleikarnir næsta sunnudag þar sem Rósa Guðrún og Skúli mennski spila fyrir kaffihúsagesti kl. 17.00. Aðgangur er 1.500 krónur

Hér er hægt að hlusta á viðtalið við Dagnýju:

 

http://www.youtube.com/watch?

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?