Suðurstrandarvegur tilbúinn!

sudurstrandv1
sudurstrandv1
Malbikunarframkvæmdum á Suðurstrandarvegi lýkur í dag og þar með er komið bundið slitlag frá Grindavík og alla leið í Þorlákshöfn.
Suðurstrandarvegur tilbúinn!

Malbikunarframkvæmdum á Suðurstrandarvegi lýkur í dag og þar með er komið bundið slitlag frá Grindavík og alla leið í Þorlákshöfn. Framkvæmdirnar eru töluvert á undan áætlun. Nýr malbikaður Suðurstrandarvegur verður mikil bylting í samgöngum fyrir Grindavík og Reykjanesið í heild sinni en búast má við að umferð hingað muni margfaldast.

 

Heimild: www.grindavik.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?