Sumarstörf - atvinnuátak fyrir 17 ára ungmenni!

2010-11-10-002
2010-11-10-002
Atvinnuátaksverkefni ætlað ungmennum sem verða 17 ára á árinu.

Sveitarfélagið auglýsir laus störf við atvinnuátaksverkefni ætlað ungmennum.  Um er að ræða fjölbreytt verkefni við umhirðu og fegrun bæjarins.  Miðað er við að verkefnið hefjist 1. júní nk. og ljúki 29. júlí.

  

Sumarstörf  - atvinnuátak fyrir 17 ára ungmenni!

 

Sveitarfélagið auglýsir laus störf við atvinnuátaksverkefni ætlað ungmennum sem verða 17 ára á árinu!

 

Um er að ræða fjölbreytt verkefni við umhirðu og fegrun bæjarins.

Miðað er við að verkefnið hefjist 1. júní nk. og ljúki 29. júlí.

 

Flokksstjóra í Þjónustumiðstöð.

Um er að ræða vinnu og verkstjórn við fjölbreytt  verkefni á vegum Þjónustumiðstöðvar.

Æskilegt er að umsækjendur séu tvítugir eða eldri.

 

Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Ölfuss og á heimasíðunni www.olfus.is. Umsóknum skal skila inn í síðasta lagi 23. maí nk. á bæjarskrifstofu Ölfuss.  Nánari upplýsingar veitir Gunnþór K. Guðfinnsson, umhverfistjóri í síma

483 3804, 862-0920 eða gkg@olfus.is

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?