Sundlaug, rennibrautarlaug og vaðlaug eru lokaðar

Vegna skerðingar á heitu vatni frá Veitum eru sundlaugin, rennibrautarlaugin og vaðlaugin lokaðar. Innilauginn og pottarnir eru aftur á móti opin. Tilkynning verður sett á facebooksíðu sundlaugarinnar og heimasíðu sveitarfélagsins þegar við vitum hvenær skerðingu á heitu vatni lýkur.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?