Sundlaugargestir athugið

Sundlaugargestir athugið

 

Föstudagur 10. júní.

Sundlaugin verður lokuð milli kl. 08:00 og kl. 13:00 vegna námskeiðs.

 

Sunnudagur 12. júní.

Í tilefni af sjómannadeginum verður

sundlaugin lokuð milli kl. 10:00 og kl. 14:00 vegna skemmtiatriða sem fara fram í lauginni á þeim tíma.

 

 

Íþrótta – og tómstundafulltrúi.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?