Sundlaugin verður lokuð þrjá daga í næstu viku

Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Nú stendur til að vinna að viðhaldi í sundlauginni í Þorlákshöfn og verður því lokuð þrjá daga í næstu viku.

Nú stendur til að vinna að viðhaldi í sundlauginni í Þorlákshöfn.

Þessvegna verður lokað í sundlauginni þriðjudaginn 18. júní og miðvikudaginn 19. júní.

Ennfremur verður lokað í sundlauginni á þjóðhátíðardaginn, 17. júní.

Íbúar eru því hvattir til að fara í sund um helgina og þú sundlaugin sé lokuð, þá verður opið í líkamsræktina eins og venjulega.

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?