Svavar Berg tekur þátt í undankeppni EM í Ísrael

svavar-berg
svavar-berg
Svavar Berg valinn í U17
Svavar Berg Jóhannsson hefur  verið valin í U17 karla í knattspyrnu og tekur þátt í Undankeppni EM í Ísrael.

Svavar Berg Jóhannsson hefur  verið valin í U17 karla í knattspyrnu og tekur þátt í Undankeppni EM í Ísrael.  Riðillinn verður leikinn í Ísrael, dagana 12. - 17. október og verður leikin gegn Ísrael, Sviss og Grikklandi.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?