Sveitarfélagið auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Þarna eru þær Katrín, Sara, Ólöf og Kolbrún í smá pásu
Þarna eru þær Katrín, Sara, Ólöf og Kolbrún í smá pásu

Auglýst er eftir sumarstarfsfólki hjá stofnunum sveitarfélagsins.

Auglýst er eftir sumarstarfsfólki hjá stofnunum sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt störf í þjónustumiðstöð, hjá vinnuskólanum, bókasafninu í heimaþjónustu, dagdvöl aldraðra og þjónustuíbúðum fatlaðra.

Nánari upplýsingar eru að finna í tilkynningu frá sveitarfélaginu:

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?