Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir farsímanúmerum hjá íbúum Ölfuss.

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir farsímanúmerum hjá íbúum Ölfuss.

Þetta er liður í því að auka upplýsingaflæði til íbúa með því að senda smáskilaboð um hin ýmsu mál s.s. viðhald/bilanir á vatnsveitu og rafmagni, götusópanir ásamt örðum gagnlegum upplýsingum.
Símanúmerin eru varðveitt hjá sveitarfélaginu og þriðji aðili mun ekki fá aðgang að þeim.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um fullt nafn, heimilisfang og farsímanúmer á Davíð umhverfisstjóra í tölvupósti david@olfus.is eða skili upplýsingunum á Bæjarskrifstofur Ölfuss Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?