Tilkynning frá Rarik - Þorlákshöfn á varaafli 18.04.2024

Vegna vinnu Landsnets í aðveitustöðinni verður Þorlákshöfn keyrð á varaflsvélum og eru notendur beðnir um að fara sparlega með notkun rafmagns meðan á vinnu stendur. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?