Til íbúa í Ölfusi

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss

Áminning um að moka frá sorpílátum.

Næsti sorphirðudagur er mánudaginn 18. janúar og þriðjudagurinn 19. janúar í Þorlákshöfn og miðvikudagurinn 20. janúar í dreifbýli Ölfuss.  Íbúar þurfa að moka frá sorptunnunum og hafa greiða leið að þeim fyrir þá sem koma og losa þær. Komist losunarmaðurinn ekki að tunnunum er sleppt að losa þær.

 Sorphirða

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?