Tilkynning um borun og sprengingar

Merki Sveitarfélagsins Ölfuss
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Næstu daga og vikur verður unnið við borun og sprengingar vegna gatnagerðar í nýja íbúðahverfinu vestan við Bergin.

Íbúar eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þeir verða fyrir vegna þess.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?