Tilkynning frá Sveitarfélaginu Ölfusi, um lokun á Selvogsbraut

clip_image002
clip_image002
Lokun á Selvogsbraut vegna tenginga

Vegna tengingar á fráveitu, nýja lögn við eldri lögn við gatnamót Selvogsbrautar og Skálholtsbrautar, verður lokun á Selvogsbraut eins og myndin sýnir

 

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Ölfusi, um lokun á Selvogsbraut.

Vegna tengingar á fráveitu, nýja lögn við eldri lögn við gatnamót Selvogsbrautar og Skálholtsbrautar, verður lokun á Selvogsbraut eins og myndin sýnir. Hjáleiðir verða niður Selvogsbraut um bílaplanið við Selvogsbraut 41, bakaríið, og til suðurs um Skálholtsbraut. Hámarkshraði um bílaplanið við Selvogsbraut 41, verður 30 km. Vestur Selvogsbrautina verður lokun við Skálholtsbraut og þá hjáleið um t.d Reykjabraut.

Þessi lokun getur staðið í 10 til 14 daga frá helginni 2. desember n.k.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?