Tilkynning um seinkun á sorphirðu

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur orðið seinkun á sorphirðu í dreifbýlinu í vikunni.

  • Pappír og plast verður klárað í dag.

  • Almennur og lífrænn úrgangur verður síðan sóttur og kláraður á morgun.

Við biðjumst velvirðingar á þessari seinkun og vonumst til að þetta valdi sem minnstum óþægindum.

 
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?