Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022.

Ný og breytt iðnaðarsvæði vestan Þorlákshafnar.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmið aðalskipulagsbreytingarinnar er að færa lyktarmengandi iðnað fjær íbúðabyggð og minnka vægi stórra iðnaðarsvæða fyrir orkufrekan iðnað. Einnig er svæðið sunnan við Suðurstrandarveg stækkað bæði í þéttbýlisuppdrættinum og dreifbýlisuppdrættinum til að mæta óskum um uppbyggingu á fiskeldisfyrirtækjum. 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?