Tilnefningar til Menntaverðlauna Suðurlands 2022

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2022.
Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum hætti geta hlotið verðlaunin.
Tilnefningar skulu berast til SASS fyrir miðnætti fimmtudaginn 5. janúar nk. Tilnefningar berist á netfangið menntaverdlaun@sudurland.is
Verðlaunin verða nú veitt í 15. sinn. Veitt verða peningarverðlaun sem nýtast til áframhaldandi menntunarstarfs, sem og formleg viðurkenning. Verðlaunin verða afhent við formlega athöfn í tenglsum við hátíðarfund Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands í janúar nk.
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?