U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð

thorsteinn_fsu-200x300
thorsteinn_fsu-200x300
Norðurlandamótið í körfuknattleik
Í nótt lögðu yngri landslið Íslands af stað til Svíþjóðar til að keppa á Norðurlandamótinu í körfuknattleik.  Þórsarar eiga þrjá leikmenn með landsliðunum þá Emil og Þorstein sem leika með U18 ára liðnu og Erlend Ágúst sem leikur með U16 ára liðinu. 

 

U18 ára lið drengja vann fyrsta leikinn á NM í Svíþjóð

 

Í nótt lögðu yngri landslið Íslands af stað til Svíþjóðar til að keppa á Norðurlandamótinu í körfuknattleik.  Þórsarar eiga þrjá leikmenn með landsliðunum þá Emil og Þorstein sem leika með U18 ára liðnu og Erlend Ágúst sem leikur með U16 ára liðinu. 

 

Fyrsti leik U18 ára liðs drengja var að ljúka með glæstum sigri Íslendinga en þeir lögðu Dani 80 - 65. Allir strákarnir léku vel og má sjá umfjöllun og myndir á karfan.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?