Umhverfisverðlaun Ölfuss

Umhverfisverðlaun 2012
Umhverfisverðlaun 2012

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi í gær.

 

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi í gær. 

Verðlaunin hlutu Eldhestar fyrir frábært starf við uppbyggingu ferðaþjónustu að Völlum í Ölfusi.  Einn af eigendum Eldhesta og framkvæmdastjóri Hróðmar Bjarnason tók á móti verðlaunum.

Björgvin G Sigurðsson fyrsti þingmaður kjördæmisins afhenti verðlaunin ásamt Önnu Björgu Níelsdóttur. 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?